Fundur nr. 115
29. september, 2021
reykjavik.is arrow.up.right.circle.fill
3
Samþykkt
10
Frestað
2
Vísað til borgarráðs
6
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Bókun Staða
1. fundarliður: Kosning í skipulags- og samgönguráð, - USK2018060045
Annað
2. fundarliður: Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Annað
3. fundarliður: Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, breyting, íbúðarbyggð og blönduð byggð, kynning á athugasemdum og drög að svörum við þeim
Annað
4. fundarliður: Hverfisskipulag - leiðbeiningar, breytingar kynntar
Annað
5. fundarliður: Lindargata 42
Lindargata 42, 44, 46 og Vatnsstígur 10-12, breyting á deiliskipulagi
Vísað til borgarráðs
6. fundarliður: Rafstöðvarvegur 4
Rafstöðvarvegur 4, (fsp) uppbygging, kynning
Annað
7. fundarliður: Laugardalur - austurhluti, breyting á deiliskipulagi vegna smáhýsa
Vísað til borgarráðs
8. fundarliður: Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Annað
9. fundarliður: Smárarimi 47
Smárarimi 47, málskot
Annað
10. fundarliður: Kaplaskjólsvegur 51
Kaplaskjólsvegur 51-59, málskot
Annað
11. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, um Laugarveg í 9 skrefum
Annað
12. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, um könnun um ferðavenjur - USK2021090035
Annað
13. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um endurbætur á ljósum við gatnamót Breiðholts og Jafnasel - USK2021080060
Annað
14. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um aðkomu hjólandi vegfarenda þar sem eru tröppur á göngustígum - R21070166, USK2021080010
Annað
15. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi yfirlýsingu JVANTSPIKER & PARTNERS, dags. 25. ágúst 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
16. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurnir, um ýmsan kostnað
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
17. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um brú yfir Bústaðaveg/Kringlumýrarbraut
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
18. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi Úlfarsársdal
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
20. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi samráð við lögreglu og slökkvilið vegna breytinga á Laugavegi og Skólavörðustíg
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
21. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi endurbætur á Fossvogsskóla
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
22. fundarliður: Urðarbrunnur 58
Urðarbrunnur 58, kæra 140/2021, umsögn
Annað
23. fundarliður: Breiðholtsbraut - Skógarsel - Árskógar, kæra 142/2021, umsögn
Annað
24. fundarliður: Skerjafjörður Þ5, kæra 134/2021, umsögn, bráðabirgðaúrskurður
Annað
25. fundarliður: Naustabryggja 31
Naustabryggja 31-33, kæra 39/2021, umsögn, úrskurður
Annað
26. fundarliður: Bergstaðastræti 2
Bergstaðastræti 2, kæra 52/2021, umsögn, úrskurður
Annað
27. fundarliður: Bergstaðastræti 2
Bergstaðastræti 2, kæra 87/2021, umsögn, úrskurður
Annað
28. fundarliður: Suðurgata 13
Suðurgata 13, kæra 104/2021, umsögn, úrskurður
Annað
29. fundarliður: Bergstaðastræti 81
Bergstaðastræti 81, kæra 121/2021, umsögn, úrskurður
Annað
30. fundarliður: Fagribær 13
Fagribær 13, kæra 126/2021, umsögn, úrskurður
Annað
31. fundarliður: Hallveigarstígur 1
Hallveigarstígur 1, kæra 148/2018, umsögn, úrskurður
Annað
32. fundarliður: Frakkastígur stöðubann, tillaga - USK2021020121
Annað
33. fundarliður: Tillaga Vísindagarða Háskóla Íslands, um stöðubann á Bjargargötu og Torfhildargötu - USK2021020121
Samþykkt
34. fundarliður: Snorrabraut 35A
Snorrabraut 35A, sérmerkt stæði - USK2021020121
Samþykkt
35. fundarliður: Battavöllur á Landakotstúni, umsögn - USK2021010098
Frestað
36. fundarliður: Tillaga fulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata, um úttekt á aðgengi á gönguþverunum í borginni.
Annað
37. fundarliður: Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um hlaupavísa í Laugardal
Samþykkt
38. fundarliður: Úrskurður 51 og 56/2021, starfsleyfi fyrir skotæfingasvæði Álfsnesi
Annað
39. fundarliður: Álit umboðsmanns Alþingis mál nr. 10996/2021, stöðubrot
Annað
40. fundarliður: Fýlshólar 4
Fýlshólar 4, breyting á deiliskipulagi
Annað
41. fundarliður: Laugardalur, breyting á deiliskipulagi
Annað
42. fundarliður: Nýlendugata 14
Nýlendugata 14, breyting á deiliskipulagi
Annað
43. fundarliður: Lækjargata 1
Lækjargata 1, nýtt deiliskipulag
Annað
44. fundarliður: Þverholt 13
Þverholt 13, breyting á deiliskipulagi
Annað
45. fundarliður: Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2021, tilnefningar, trúnaðarmál
Annað
46. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu, um að byggð verði önnur sundlaug í Breiðholti
Annað
47. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um líffræðilegan fjölbreytileika og skilgreiningu á honum
Frestað
48. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu, um hreinsun í Úlfarsárdal
Frestað
49. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu, um sjálfbærni í Úlfarsárdal
Frestað
50. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um úttekt á aðgengi gönguþverunum hjá Hörpu.
Frestað
51. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um hvenær könnun Maskínu var keypt
Frestað
52. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um þrengingar í ýmsum götum og hverfum í Reykjavík
Frestað
53. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, um að fá umræðu um grásleppuskúrana við Ægisíðu og að forstöðumaður Borgarsögusafns mæti á næsta fund ráðsins
Frestað
54. fundarliður: Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um nýbyggingar á árunum 2014 til 2021
Frestað
55. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, um athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 - 2040 eftir að athugasemdum lauk
Frestað