Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, um stæði fyrir stór ökutæki, umsögn - USK2019070055
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 41
26. júní, 2019
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Lögð fram eftirfarandi tillaga áheyrnarfulltrúa Miðflokksins: 
Svar

Fulltrúi Miðflokksins óskar eftir upplýsingum vegna lokunar á stæði fyrir stór ökutæki við Vesturhóla í Hólahverfi Breiðholti, sem lokað var á síðastliðnu ári og hefur skapað vanda fyrir notendur þeirra.1. Hyggst borgin bjóða önnur úrræði fyrir þá notendur sem þarna misstu aðstöðu?2.  Ef svo er, hversu langt er í að þau úrræði verði tilbúinn til notkunar.3.  Stórbíla stæði það sem lokað var á síðastliðnu ári með hindrunum og stendur nú ónotað. Kemur til greina að opna aftur fyri notkun þess þar til önnur lausn hefur verið fundin? ( stæði stendur í dag ónotað og óhreyft.)4. Hvaða stórbíla stæði eru í boði í dag í hverfum borgarinnar og hvaða stæði stendur til að taka í notkun?5. Hefur öðrum stórbíla stæðum borgarinnar verið lokað á síðustu árum?6. Ef svo er, voru aðrar lausnir fundnar á móti.Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar.