Viðbygging/hæð
Básendi 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 619
3. febrúar, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. janúar 2017 var lögð fram fyrirspurn Arnars Konráðssonar, mótt. 14. desember 2016, um að hækka þak hússins á lóð nr. 2 við Básenda og setja kvist. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 3. febrúar 2017.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 3. febrúar 2017.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108382 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006893