ósk um umsögn um matsáætlun
Vegstokkur á Sæbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 365
23. september, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram orðsending R11090074 frá skrifstofu borgarstjórnar dags. 20. september 2011 ásamt bréfi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 19. september 2011 um frágang sjávarkants við Sæbraut.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.