breyting á deiliskipulagi
Austurbæjarskóli
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 365
23. september, 2011
Annað
296692
296512 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 23. september 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skólavörðuholts vegna lóðar Austurbæjarskóla. Í breytingunni felst að gerður er nýr byggingarreitur fyrir færanlegar kennslustofur, samkvæmt uppdrætti Hornsteina dags. 22. september 2011.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.