(fsp) breyting á notkun
Ármúli 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 365
23. september, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. september 2011 þar sem spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð í rými 0201, sem nú er skráð sem safnaðarheimili í húsi á lóð nr. 23 við Ármúla.
Svar

Neikvætt, samræmist ekki landnotkun samkvæmt aðalskipulagi.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103538 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006732