(fsp) bílskúr
Sogavegur 92
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 8. september 2022 var lögð fram fyrirspurn Vilhjálms Andra Kjartanssonar dags. 24. ágúst 2022 um að setja bílskúr austan við húsið á lóð nr. 92 við Sogaveg, samkvæmt tillögu Axels Kaaber ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2022..
Svar

Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2022. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107967 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018624