(fsp) bílskúr
Tjarnargata 37
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Heiðarlax ehf. dags. 12. ágúst 2022, ásamt greinargerð/skissu gb design dags. 5. ágúst 2022 um að koma fyrir bílskúr við norðurhlið hús á lóð nr. 37 við Tjarnargötu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100938 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023595