breyting á deiliskipulagi
Skógarvegur 12-14
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. nóvember 2013 var lögð fram fyrirspurn Teiknistofunnar Arkitektar ehf. dags. 12. nóvember 2013 um að stalla húsið eftir landhalla lóðarinnar nr. 13-14 við Skógarveg, koma bílakjallara að mestu undir jörðu og hækka húsið, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Arkitektar ehf. dags. 11. nóvember 2013. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2013.
Svar

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2013.

103 Reykjavík
Landnúmer: 213552 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097678