breyting á deiliskipulagi
Frakkastígur 6A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Zeppelin ehf dags. 4. desember 2013 um að stækka stigahúsið á lóðinni nr. 6A við Frakkastíg upp í ris og byggja tveggja til þriggja hæða mjóa byggingu í sundið á milli húsanna nr. 6A við Frakkastíg og 48 við Lindargötu. Einnig eru lagðar fram þrívíddarmyndir ódags. og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 4. desember 2013. Einnig lögð umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6 .desember 2013
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2013.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101085 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010618