Breytingar úti og inni
Langagerði 36
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 29. nóvember 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. nóvember 2013 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti, þannig að komið verður fyrir nýrri flóttaleið úr kjallara, skipulag í eldhúsi verður breytt, komið verður fyrir svölum með tröppum niður í garð frá stofu, nýr gluggi settur á norðausturhlið og franskar svalir á rishæð suðvesturhliðar hússins á lóð nr. 36 við Langagerði. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt frama ð nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. nóvember 2013.
Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 16, 18, 20, 34 og 38.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108545 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014962