(fsp) 2B - gististaður i flokki II
Grettisgata 2A
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 29. nóvember 2013 var lögð fram fyrirspurn Jóns Birgis Magnússonar, dags. 28. nóvember 2013 varðandi breytta notkun bakhússins 2B á lóð nr. 2 við Grettisgötu í gistiheimili. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. desember 2013.
Svar

Ekki gerð athugasemd við fyrirspurnina, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. desember 2013.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101818 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011548