Áður gerðar breytingar, breytt notkun og fjölgun fasteigna úr þremur í fjórar
Álfheimar 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. september 2022 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, þ.e. reistir milliveggir í bílgeymslu, önnur bílskúrshurðin fjarlægð, komið fyrir útgangshurð og glugga komið fyrir í hina, byggt hefur verið yfir tröppur, komið fyrir hurð í burðarvegg og gluggar á vesturhlið fjarlægðir, jafnframt er sótt um að fjölga fasteignum með íbúð í kjallara, breyta notkun bílskúrs og skipta í tvær notkunareiningar sem vinnustofur, eignarhald vinnustofu 02-0101 verði kjallara 01-0001 og vinnustofu 02-0102 verði íbúð 01-0201 í húsi á lóð nr. 21 við Álfheima.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105236 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006546