(fsp) uppbygging á lóð
Njörvasund 6
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 390
13. apríl, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. febrúar 2012 þar sem sótt er um leyfi til að lengja kvist á austurhlið, byggja svalir á suðurhlið, skýli framan við bílskúr, innrétta íbúðarherbergi í kjallara, koma fyrir setlaug á verönd og gera hurð út í garð einbýlishúss á lóð nr. 6 við Njörvasund. Erindi var grenndarkynnt frá 8. mars til 11. apríl 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Hafdís Hafliðadóttir og Halldór Guðlaugsson dags. 12. mars 2012. Erindi fylgja jákv. fsp. BN043276 og BN043363 og samþykki sumra lóðarhafa aðliggjandi lóða árituð á uppdrátt.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105029 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023490