ósk um umsögn vegna starfsleyfis
Álfsnes
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 886
29. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 27. september 2022 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa vegna umsóknar Skotveiðifélags Reykjavíkur um starfsleyfi fyrir starfsemi skotvallar félagsins í Álfsnesi. Óskað er eftir umsögn um umsóknina hvað varðar samræmi starfseminnar við skipulag og gildistíma starfsleyfis.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.