Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. maí 2013 þar sem sótt er um leyfi til að breyta notkun íbúðar 0201 og verslunar 0101 í gistiheimili í flokki II með sjö herbergjum, jafnframt er erindi BN045991 dregið til baka, einnig er sótt um að breyta glugga og hurðum á vesturhlið húss á lóð nr. 24 við Grensásveg.
Gjald kr. 9.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211