Skilti - velkomin i skóginn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar sækir 8. júní 2022 um leyfi fyrir uppsetningu þriggja skilta í upplandinu. Skiltin verða við Undirhlíðaskóg ofan Kaldársels, í Seldal og það þriðja á gatnamótum Kaldárselsvegar, gamla Kaldárselsvegar og Kjóadalsvegar.
Svar

Afgreiðslufundur veitir umbeðið leyfi.