Straumsvík, rannsóknarboranir, framkvæmdaleyfi
Straumsvík
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Carbfix ohf. sækir 8.6.2022 um stöðuleyfi vegna uppsetningu á skjálftaneti, skjálftamælum, sem munu mæla skjálftavirknina fyrir niðurdælingu og á meðan tilraunaniðurdælingu stendur.
Svar

Stöðuleyfi er veitt vegna uppsetningu á skjálftaneti.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123154 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025866