Ástjörn, fólkvangur skógarhögg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Borist hefur ábending um að innan friðlandsins sé gámur og ryðgaðar vinnuvélar sem hafa staðið þarna í árabil og eru dæmi um að krakkar hafa verið að meiða sig á þessu.
Svar


Skipulags- og byggingarfulltrúar vilja beina því til eigenda þessara muna að fjarlægja þá innan eins mánaðar frá dagsetningu fundarins.