Álfhella 2 og Einhella 1, beyting á deiliskipulag
Álfhella 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 746
16. nóvember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Agros Móhella 1 ehf. sækir um breytingu á deiliskipulagi. Helstu breytingar eru að Álfhella 2 og Einhella 1 verða sameinaðar í eina lóð og nýtt lóðarheiti verður Einhella 1. Helstu breytingar felsast í færslu á innkeyrslum og bætt við tveimur innkeyrslum við Breiðhellu. Bundin byggingarlína dettur út, byggingarreitur er stækkaður. Hámarks hæð útveggja verður 10,5m. Nýtingarhlutfall verður 0,5.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203349 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097629