Reykjanesbraut, deiliskipulag
Reykjanesbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 19 klukkutímum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 746
16. nóvember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Reykjanesbrautar vegna breikkunar dags. 14.10.2021. Skipulagshöfundur mætir til fundarins.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagið í auglýsingu í samræmi við skipulagslög og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.