Vikurskarð 5, breyting á deiliskipulagi
Vikurskarð 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 746
16. nóvember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Hástígur ehf. sækir um breytingu á deiliskipulagi Vikurskarðs 5. Lögð fram tillaga að breytingu dags. 13.09.2021. Tillagan gerir ráð fyrir fjölgun íbúða, stækkun byggingarreits og hæðir verði tvær.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að grenndarkynna erindið.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214421 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120307