Ásland 4, deiliskipulag
Ásland
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 19 klukkutímum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 746
16. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Áslands 4. Skipulagshöfundar mæta til fundarins.
Svar

Lagt fram til kynningar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123106 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026881