Hellnahraun 3. áfangi, endurskoðun deiliskipulags
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 18 klukkutímum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 746
16. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarráð þann 1.6.2021 var skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við deiliskipulag vestari hluta Hellnahrauns 3. áfanga. Lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi Hellnahrauns 3. áfanga dags. 12.11.2021.
Svar

Lagt fram til kynningar.