Samgönguáætlun 2015-2018
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3438
30. júní, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að ályktun.
Bæjarráð Hafnarfjarðar í umboði bæjarstjórnar skorar á Alþingi að samþykkja samgönguáætlun 2015-2018 og þar með framkvæmdir við mislæg gatnamót á mótum Reykjanesbrautar og Krísuvíkurvegar. Gatnamótin eru gífurlegt öryggismál fyrir íbúa Vallarhverfis og alla sem erindi eiga á atvinnusvæðið í Hellna- og Kapelluhrauni. Mikilvægt er að áætlunin sé afgreidd þannig að það sé tryggt að hægt verði að bjóða út framkvæmdir við gatnamótin á þessu ári. amkvæmdir við gatnamótin á þessu ári.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu.