Kleifarvatn, samningur um veiði og fiskirækt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3438
30. júní, 2016
Annað
Fyrirspurn
Drög að samningi við Stangveiðifélag Hafnarfjarðar vegna Kleifarvatns lögð fyrir bæjarráð í umboði bæjarstjórnar.
Svar

Bæjarráð samþykkir í umboði bæjarstjórnar fyrirliggjandi samning við Stangveiðifélag Hafnarfjarðar vegna Kleifarvatns með þeim breytingum að síðasta setningin fellur út og 5. gr. verði þannig: Öll almenn notkun báta á vatninu er óheimil nema að höfðu samráði við umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar.