Forsetanefnd - 17
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3382
10. júlí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð forsetanefndar frá 4. júlí sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 23.1. 1406419 - Áheyrnarfulltrúar í ráðum og nefndum 2014-2018 Teknar fyriar að nýju tillögur um áheyrnarfulltrúa sem bæjarstjórn vísaði til forsetanefndar á fundi sínum 19. júní sl.
Um er að ræða íþrótta- og tómstundanefnd, menningar-og ferðamálanend og forsetanefnd.

Einnig óformleg fyrirspurn varðandi áheyrarfulltrúa framboða sem ekki náðu kjöri í bæjarstjórn.

Framhald umræðu. Umræðu frestað þar til frekari gögn liggja fyrir. 23.2. 1407041 - Forsetanefnd 2014 - 2018 Farið yfir hugmyndir að erindibréfi eða verklagsreglum fyrir forsetanefnd. Forsetanefnd samþykkir að gert verði erindisbréf fyrir nefndina þar sem meðal annars verði kveðið á um samsetningu hennar. 23.3. 1407042 - Bæjarstjórn, starfsumhverfi Farið yfir starfsumhverfi bæjarstjórnar.
Umræða um tímasetningu, staðsetningu, tækni og aðbúnað tengt bæjarstjórnarfundum. Stefnt að sérstökum fundi hvað þetta varðar.