Forsetanefnd - 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3382
10. júlí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð forsetanefndar frá 27. júní sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 22.1. 1406419 - Áheyrnarfulltrúar í ráðum og nefndum 2014-2018 Lagðar fram tillögur um áheyrnarfulltrúa sem bæjarstjórn vísaði til forsetanefndar á fundi sínum 19. júní sl.
Um er að ræða íþrótta- og tómstundanefnd, menningar-og ferðamálanend og forsetanefnd.

Einngi tekin fyrir óformlega fyrirspurn varðandi áheyrarfulltrúa framboða sem ekki náðu kjöri í bæjarstjórn. Tekið til umræðu og afgreiðslu frestað til næsta fundar. 22.2. 1406420 - Fundargátt aðgangur Lagt fram erindi Gunnars Axels Axelssonar sent í tölvupósti 25. júní 2014 varðandi aukinn aðgang að fundargátt. Forsetanefnd samþykkir að allir aðlabæjarfulltrúar fá aðgang að rafrænum fundarboðum ráða og nefnda bæjarins.