Lóð fyrir dreifistöð H.S. Veitna hf. við gatnamót við Straumsvík
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 384
9. nóvember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Borist hefur erindi frá HS-veitum dags. 05.10.11 þar sem óskað er eftir að fjarlægja dreifistöð sem er stauravirki við lóð Alcan og setja í stað þess upp litla dreifistöð á lóð sem Alcan hefur látið þeim í té. Jákvæð umsögn Vegagerðarinnar liggur fyrir.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við erindið.