Óseyrarbraut 17,Fyrirspurn,stækkun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 384
9. nóvember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Rekstrafélagið Eskja leggur 01.11.11 inn fyrirspurn til að stækka húsið að Óseyrarbraut um u.þ.b 300fm. sjá meðfylgjandi gögn.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið eins og það liggur fyrir og bendir á að sú stækkun sem sýnd er kallar á breytingu á deiliskipulag,. Tekið væri jákvætt í stækkun innan byggingarreits, sjá meðfylgjandi minnispunkta.