Gjótuhraun 5, eldvarnaskoðun
Gjótuhraun 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 384
9. nóvember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Iðnmark ehf, Gjótuhrauni 5.Við eldvarnarskoðun þann 01.12.10 í ofangreindri húseign kom í ljós að eldvarnir eru í ólagi.Brotið telst umtalsvert og gaf Slökkvilið Höfuðborgarsvæðinsins frest til að gera úrbætur til 08.03.11.Bréf barst 1.11.2011 frá Iðnmark ehf. þar sem kemur fram að brugðist hefur verið við ábendingum.
Svar

Borist hefur staðfesting á að úrbætur hafi verið gerðar og telst málinu lokið.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 179326 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076723