Vola-verðlaun Hilmar Gunnarsson arkitekt, kynning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 254
3. ágúst, 2010
Annað
Fyrirspurn
Hilmar Gunnarsson arkitekt kemur og kynnir útskriftarverkefni sitt en hann hlaut svokölluð Vola verðlaun fyrir framúrskarandi útskriftarverkefni meistaranema í arkitektúr við arkitektaskólann í Árósum. Verkefnið tengist Hvaleyrarlóni sem nýverið hefur öðlast friðlýsingu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna og óskar Hilmari Gunnarssyni til hamingju með verðlaunin.