Lóðaafsöl 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1612
5. maí, 2009
Annað
Fyrirspurn
Liður 9 úr fundargerð BÆJH frá 30.apríl sl. Lögð fram eftirtalin afsöl: Sævar Stefánsson kt. 060348-2359 og Margrét Gunnarsdóttir kt. 060651-4509 afsala sér lóðinni Lerkivellir 16. Álögð lóðagjöld eru kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386,0 Ragnar Sveinn Svanlaugsson kt. 030270-3129 og Rúna Sigríður Örlygsdóttir kt. 071071-4999 afsala sér lóðinni Myntuvellir 5. Álögð lóðagjöld eru kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386,0 Skúli Theodór Haraldsson kt. 250659-4629 og Ýr Harris Einarsdóttir kt. 101162-4519 afsala sér lóðinni Rósavellir 29. Álögð lóðagjöld eru kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386,0 Laki ehf kt. 450493-2959 afsalar sér lóðinni Dofrahella 1. Álögð lóðagjöld eru kr. 57.645.833 miðað við byggvt. 376,7 Bergsteinn ehf kt. 631193-2349 afsalar sér lóðunum Tinhella 7 og 9. Álögð lóðagjöld eru kr. 25.355.001 á hvorri lóð, samtals kr. 50.710.002 miðað við byggvt. 376,7 Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afgreiðslu afsala í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 30. apríl sl."
Svar

Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.