Fyrirspurn um stækkun á lóð - Móstekkur 17
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 1
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Bryndís Jónsdóttir og Bjarni Þór Pétursson eigendur að Móstekk 17, á Selfossi , leggja fram í tölvupósti dags.23.5.2022, fyrirspurn um hvort heimild fáist til að stækka lóð þeirra um 2-3 metra til norð-austurs í átt að göngustíg.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd synjar beiðni um stækkun lóðar, þar sem ekki liggur fyir heildræn úttekt á ónýttum grænum svæðum.