Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kirkjuvegur 37
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 1
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Málið var áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 20.4.2022 (mál 2204107, fyrirspurn um viðbyggingu): Vísað í skipulags- og byggingarnefnd frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 25.5.2022: Vigfús Halldórsson hönnunarstjóri f.h. Ólafs Hlyns Guðmarssonar óskar eftir leyfi til að byggja vinnustofu við núverandi bílskúr. Borist hafa ítarlegri aðaluppdrættir sem gera betur grein fyrir fyrirhugarði viðbyggingu.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við byggingaráformin, og samþykir að áformin verði grenndarkynnt nálægum hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynna skal fyrir íbúum á Tunguvegi 9 og Kirkjuvegi 35.

800 Selfoss
Landnúmer: 162370 → skrá.is
Hnitnúmer: 10060196