Kosning í embætti og nefndir 2020 - 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 148
5. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Varamaður í kjördeildum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Svar

Bæjarráð samþykkir að í undirkjörstjórn á Eyrarbakka verði varamaður Gerður Eðvarsdóttir og að í undirkjörstjórn á Stokkseyri verði varamaður Elín Dögg Haraldsdóttir.