Viðauki við rekstrarsamning um Selfossvöll
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 148
5. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Viðauki við rekstrarsamning um Selfossvöll sem er í gildi milli sveitarfélagsins og Umf. Selfoss. Samningurinn gildir frá 1. janúar - 31. desember 2022.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlagðan viðaukasamning vegna Selfosshallar, enda er gert ráð fyrir kostnaðinum í fjárhagsáætlun.