Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi móa við Hallsveg
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 121
24. nóvember, 2021
Frestað
‹ 35. fundarliður
36. fundarliður
Fyrirspurn
Mikil röskun hefur orðið á náttúrulegum móa við Hallsveg vegna framkvæmda við undirgöng og gangstíg móts við Fífurima á móti íþróttasvæði Fjölnis. Hvernig verður frágangi á svæðinu háttað og  er ætlunin að náttúrulegi móinn sem þar er fái að halda sér og sáð verði í raskað svæðið.
Svar

Frestað.