Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, varðandi ástand skólahúsnæðis
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 121
24. nóvember, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Lagt er til að ástand skólahúsnæðis í borginni verði á dagskrá næsta fundar skipulags- og samgönguráðs. Óskað er eftir að farið verði yfir viðhaldsþörf og hvernig henni verði forgangsraðað. Þá er jafnframt óskað eftir að farið verði yfir þær nýlegu úttektir sem gerðar hafa verið á ástandi skólahúsnæðis.
Svar

Frestað.