Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um kostnað vegna nagladekkjatalningar, svar - USK202106003
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 104
12. maí, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Skipulagsyfirvöld fá verkfræðistofuna Eflu til að halda utan um nagladekkjatalningu. Efla fær síðan ungt fólk/námsmenn til að telja hvað margir aka á nagladekkjum. Fulltrúi Flokks fólksins óskar eftir að fá upplýsingar um kostnað borgarinnar við að ráða verkfræði- og arkitektastofuna Eflu til að halda utan um þetta verk? Óskað er upplýsingar um kostnað fyrir einstakt skipti og hver kostnaðurinn hefur verið frá upphafi þ.e. frá aldamótum þegar talning hófst.  Óskað er sundurliðunar á kostnaði og að með svari fylgi afrit af reikningi frá Eflu. 
Svar

Frestað.