Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, um auglýsingakostnað vegna nagladekkjanotkun, svar - USK202106004
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 104
12. maí, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Nagladekkjanotkun hefur lítið dregist saman þrátt fyrir stanslausan áróður Reykjavíkurborgar gegn þeim án þess að taka tillit til öryggissjónarmiða þeirra sem þurfa að keyra úr öðrum sveitarfélögum til vinnu í Reykjavík, sem kemur til vegna lóðaskorts í borginni. Að auki hafa bílaleigur bent á að vátryggingarskylda hvíli á þeim til notkunar nagladekkja yfir vetrartímann. Nagladekkjatalningar hafa staðið yfir síðan 2000-2001. Hvað hefur verið eytt miklu í auglýsingar að hálfu borgarinnar í nagladekkjaáróður frá árinu 2000 til áramóta 2020 tæmandi talið eftir árum?
Svar

Frestað.