Umferðaröryggisáætlun Reykjavíkur 2019-2023, kynning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 39
5. júní, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dagsett 31. maí 2019, ásamt greiningarskýrslu og drögum að umferðaröryggisáætlun Reykjavíkurborgar 2019-2023, unnið af Verkís, Trafkon AB og Eflu. Drög að umferðaröryggisáætlun kynnt og lagt til að þau verði kynnt fyrir hagsmunaaðilum og sett á netið til kynningar fyrir almenning.
Svar

Kl. 11:04 tekur Ólafur Kr. Guðmundsson sæti á fundinum.

Gestir
Fulltrúi Trafkon AB Höskuldur Kröyer, fulltrúi Eflu Berglind Hallgrínsdóttir og fulltrúi Verkís Sigurður Andrés Þorvarðarson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.