Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Flokk fólksins, fyrirspurn er varðar brú yfir Breiðholtsbrautina
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 21
12. desember, 2018
Annað
‹ 31. fundarliður
32. fundarliður
Fyrirspurn
Fyrir hönd borgarfulltrúa Kolbrúnar Baldursdóttur legg ég fram eftirfarandi fyrirspurn Borgarfulltrúi vill fá að vita um kostnað við brúnnar og aðdraganda að ákvörðun um smíði hennar. jafnframt hvort að það liggi fyrir hver hugsanleg nýting brúarinnar séð þar sem ábendingar hafa komið um litla sem enga notkun hennar. Jafnframt að þegar komið er frá Seljahverfi yfir brúnna þ.e. frá suðvesturs til norausturs er ekki hægt að fara niður í neðra Breiðholt. Spurt er, hvort það sé endanlegt skipulag? Vísað til umsagnar Umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgangna og borgarhönnunar.
Svar

Fleira gerðist ekki.