Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, göngugötur samráð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 28
13. febrúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins  þar sem lagt er til að haft verði samráð við Öryrkjabandalagið og önnur sambærileg samtök og kannað álit þeirra meðað annars á fjölgun göngugatna í miðborginni t.d. ef gera á allan Laugaveginn að göngugötu og hins vegar vegna tillögu um framlengingu á göngugötutímabilinu." Tillögunni fylgir greinargerð.  Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðiðs, samgöngustjóra  dags. 5. febrúar 2019. Samþykkt.