Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, borgarlína, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna borgarlínu milli Ártúnshöfða og Hamraborg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 67
1. apríl, 2020
Annað
1. fundarliður
2. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lögð fram verk- og matslýsing Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar dags. í febrúar 2020 vegna breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna fyrstu lotu Borgarlínu, sem liggur á milli Ártúnshöfða í Reykjavík og Hamraborgar í Kópavogi. Leiðrétt bókun frá fundi skipulags- og samgönguráðs frá 11. mars 2020. Rétt bókun er: Samþykkt sbr. 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og sbr. lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Vísað til borgarráðs.