Tryggvagata 13, breyting á skilmálum deiliskipulag
Tryggvagata 13 (01.117.4)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Hildigunnur Haraldsdóttir
Skipulags- og samgönguráð nr. 24
16. janúar, 2019
Vísað til borgarráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Hildigunnar Haraldsdóttur dags. 20. desember 2018 ásamt bréfi dags. 20. desember 2018 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Tryggvagötu 13-15 vegna lóðarinnar nr. 13 við Tryggvagötu. í breytingunni felst að heimilt er að nota allt að 1.048.8 fm. íbúðarhúsnæðis eða allt að 23% af heimilu byggingarmagni ofan jarðar á lóð tímabundið sem hótelíbúðir, samkvæmt tillögu ódags. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2019
Svar

Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2019. Vísað til borgarráðs. 

Gestir
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 
Komur og brottfarir
  • - Kl. 9:21 taka Kristín Soffía Jónsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Daníel Örn Arnarsson sæti á fundinum.
101 Reykjavík
Landnúmer: 222370 → skrá.is
Hnitnúmer: 10111852