Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2040, breytt vaxtamörk á Álfsnesi - breytinga á svæðisskipulagi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 38
29. maí, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 14. desember 2018, uppf. 29. maí 2019 að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2040 varðandi breytt vaxtarmörk á Álfsnesi. Einnig er lögð fram umhverfisskýrsla VSÓ ráðgjafar dags. 29. maí 2019. Samþykkt. Vísað í borgarráð.
Gestir
Hrafnhildur Brynjólfsdóttir fulltrúi Alta og Björn Ingi Edvardsson verkefnastjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.