staðsetning ökutækjaleigu
Sævarhöfði 2-2A
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 601
16. september, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Arkís arkitekta ehf. f.h. B.L. ehf., dags. 1. júní 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðar nr. 2-2A við Sævarhöfða. Í breytingunni felst að byggingareitur er stækkar til suðurs og afmarkaður er byggingareitur fyrir tengigang. Byggingamagn eykst um 320 m², skv. uppdrætti Arkís, dags. 23. maí 2016. Tillagan var auglýst frá 29. júlí til og með 9. september 2016, Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

110 Reykjavík
Landnúmer: 110556 → skrá.is
Hnitnúmer: 10055769