(fsp) LED-skilti
Gullinbrú
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 24. maí 2013 var lögð fram fyrirspurn Freys Ketilssonar dags. 22. maí 2013 varðandi framlengingu hljóðmanar við Gullinbrú að gatnamótum Hallsvegar, Strandvegar og Gullinbrúar. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28.mai 2013.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. maí 2013.