breyting á deiliskipulagi
Grundarhverfi
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 445
31. maí, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 26. apríl 2013 var lögð fram fyrirspurn Fjarskipta hf. dags. 16. apríl 2013 varðandi aðstöðu fyrir fjarskiptabúnað við Grundarhverfi á Kjalarnesi. Erindi var vísað til umsagnar hverfisráðs Kjalarness af fundi skipulagsfulltrúa 26. apríl 2013 og er nú lagt fram að nýj u ásamt bókun Hverfisráðs Kjalarness dags. 23. maí 2013, sent 30. maí 2013. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags.31. maí 2013.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 31. maí 2013.

162 Reykjavík
Landnúmer: 221616 → skrá.is
Hnitnúmer: 10109848